Indhold start

Almennar upplýsingar afnota

Dagsetning afnota

Gögn skulu slegin inn á forminu dd-mm-áááá
Gögn skulu slegin inn á forminu dd-mm-áááá

Grunnupplýsingar afnota

Merkingaráætlun og lýsing afnota

Hér skal tilgreina nafn hönnuðar merkingaráætlunar ásamt nafni, símanúmeri og netfangi eftirlitsaðila merkinga á svæðinu. Gerðar eru strangar kröfur um þekkingu og réttindi þeirra sem koma að hönnun og útfærslu merkinga og skulu þeir aðilar hafa sótt námskeið og staðist próf um vinnusvæðamerkingar. Merkingaráætlun getur annars vegar verið stöðluð teikning/teikningar og skal þá tilgreina hér númer þeirra staðalteikningar/teikninga. Hinsvegar getur merkingaráætlun verið málsett sérteikning/teikningar sem sýnir staðsetningu allra vinnusvæðamerkinga og skal þá skila sérteikningu/teikningum í viðhengi undir liðnum „Fylgigögn með umsókn“ í skrefskipta leiðarvísinum hér til hliðar. Listi yfir þá sem hafa sótt námskeið og staðist próf, leiðbeiningar um vinnusvæðamerkingar og upplýsingar um námskeið í vinnusvæðamerkingum má nálgast hér: : Merking vinnusvæða – Leiðbeiningar
Hér skal tilgreina nákvæma lýsingu á áætluðum afnotum ásamt hvort þörf er á að loka götu eða skerða aðgengi vegfarenda. Í þeim tilvikum skal þá tilgreina hér nafn hönnuðar merkingaráætlunar ásamt nafni, símanúmeri og netfangi eftirlitsaðila merkinga á svæðinu. Ef um staðlaða teikningu/teikningar er að ræða skal tilgreina númer þeirrar staðalteikningar/teikninga hér. Einnig skal tilgreina hér hvort þörf er á þjónustu birgðaflutninga frá birgjum, og þá hverja, í tengslum við afnotin. Vanda skal sem best allan rithátt þar sem viðkomandi texti mun birtast í útgefnu afnotaleyfi.

Tengiliður á stað

Hér skal skrifa nafn þess aðila sem annaðhvort alltaf er til staðar á afnotasvæðinu eða hefur mjög sterka vitneskju um þau afnot sem í gangi eru. Sá aðili skal hafa vitneskju um hvað þar fer fram og er í gagni á hverjum tíma frá degi til dags. Slíkur aðili er oftar en ekki verkstjóri eða verkefnastjóri yfir þeim afnotum sem í gangi eru. Þannig getur tengiliður á stað verið sami aðili og tengiliður umsækjanda en það er ekki algilt.

Fylgigögn með umsókn

Með því að ýta á „Velja gagn“ hér að neðan er hægt að skila inn fylgigögnum með umsókn. Hægt er að nálgast upplýsingar um viðeigandi fylgigögn hér: Afnotaleyfi Reykjavíkurborgar.
Ef um breytingu eða inngrip í umferð felur í sér lokun og/eða þrengingu götu, göngu- eða hjólastígs skal umsækjandi skila inn merkingaráætlun sem sýnir hvernig merkingum á og við svæðið skuli háttað og hvort og hvernig skipuleggja skuli hjáleiðir. Merkingaráætlun getur annars vegar verið stöðluð teikning/teikningar, sjá Merking vinnusvæða - Teikningar eða hins vegar málsett sérteikning/sérteikningar.

Staðsetning afnota á korti

Fyrirhuguð afnot af borgarlandi skal tilgreina á korti. Teikna skal inn á kortið hér fyrir neðan staðsetningu afnota af borgarlandi.
Ath!Þrátt fyrir að skilað sé inn sérteikningu af staðsetningu afnota á borgarlandi sem fylgigagni með umsókn þá er eftir sem áður farið fram á að teiknuð sé staðsetning fyrirhugaðra afnota af borgarlandi á eftirfarandi korti. Slíkt flýtir fyrir afgreiðslu umsókna.

Staðsetning afnota á korti

Nánari upplýsingar afnota og staðsetningar

Í eftirfarandi skal fylla inn nánari upplýsingar um afnotasvæðið og staðsetningu þess. Öll afnot skal tengja við staðsetning þ.e. veg/vegi. Eftir að staðsetning hefur verið teiknuð inn á kortið í liðnum á undan þá birtist hér fyrir neðan sá vegur/vegir sem mælst er til að tengja afnotasvæði við. Í flestum tilvikum er nóg að tengja við einn veg. Ef ekkert vegnafn birtist er hér fyrir neðan hægt að slá inn nafn nærtækasta vegar við afnotasvæðið og þannig skilgreina staðsetningu afnotanna.

Umsækjandi

Birgi

Allflest afnot þarfnast til og frá flutnings birgða frá birgjum, t.d. efni,tæki, tól, gámar, mannvirki o.s.frv. Ef svarið er „Já“ hér fyrir ofan þá skal, hér fyrir neðan, gerð grein fyrir þeim birgja sem stendur að umfangsmestu flutningunum til og frá afnotasvæðinu. Ef svarið er „Nei“ er ekki þörf á að fylla reitina út hér fyrir neðan. Ath! ávallt skal gerð grein fyrir aðkomu allra birgja undir lið nr. 1, „Nákvæm lýsing afnota“ í skrefskipta leiðarvísinum hér til vinstri.

Staðfesting og rafræn undirskrift

Hér að neðan gefur að líta þær upplýsingar sem þú hefur fært inn í umsókn þína um afnotaleyfi til Reykjavíkurborgar. Vinsamlegast yfirfarðu og aðgættu að innslegnar upplýsingar séu réttar.

Ef viðkomandi upplýsingar eru réttar, vinsamlegast ýttu á „Senda“ hnappinn og umsóknin er komin til skila til útgáfu afnotaleyfa.

Ef viðkomandi upplýsingar reynast ekki réttar vinsamlegast ýttu á „Til baka“ hnappinn til að leiðrétta eða veldu þann hluta, á skrefskipta leiðarvísinum til vinstri, sem þú vilt leiðrétta í.

Umsóknaraðilum ber að kynna sér mögulega aðrar leyfisveitingar ásamt þeim upplýsingum, skilmálum, verðskrám og leiðbeiningum sem tengst geta viðkomandi umsókn og eru aðgengilegar á vef Reykjavíkurborgar. Því samkvæmt skal umsóknaraðili „haka við“ staðfestingu þess efnis áður en hægt er að senda inn umsókn. Það er gert hér neðst á síðunni.

Almennar upplýsingar afnota
Upphafsdagsetning:
Lokadagsetning
Tegund afnota
Áætlaður búnaður í tengslum við afnot
Merkingaráætlun, hönnuður og eftirlitsaðili merkinga
Nákvæm lýsing afnota. Textinn mun birtast í útgefnu leyfi
Nánari upplýsingar afnota og staðsetningar
Vegur
Frá húsi númer
Að húsi númer
Nánari skilgreining á staðsetningu
Gerð yfirborðs Hlið Længde meter Bredde meter Flatarmál (m2)

Umsækjandi
Nafn umsækjanda
Deild hjá umsækjanda
Heimilisfang umsækjanda
Heimilisfang 2 (umsækjanda)
Póstnúmer umsækjanda
Sveitarfélag umsækjanda
Tengiliður umsækjanda
Sími tengiliðar umsækjanda
Farsími tengiliðar umsækjanda
Netfang tengiliðar umsækjanda
Sími umsækjanda
Fax
Kennitala umsækjanda
Birgi
Er þörf á flutningi á aðföngum?
Nafn birgja
Deild hjá birgja
Heimilisfang birgja
Heimilisfang 2 (birgja)
Póstnúmer birgja
Sveitarfélag birgja
Tengiliður birgja
Sími tengiliðar birgja
Farsími tengiliðar birgja
Netfang tengiliðar birgja
Sími birgja
Fax
Kennitala birgja
Staðfesting og rafræn undirskrift
Upplýsingar um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga
ROSYWEB